Fimmtudagur, 11. maí 2006
þegar ég fer til himna mamma viltu þá skrifa á legsteininn: stelpan, hans pabba.
Think back and talk to me
Did I grow up according to plan?
And do you think I'm wasting my time
Doing things I wanna do
But it
And now I try hard to make it
I just want to make you proud
I'm never gonna be good enough for you
I can't pretend that I'm alright
And you can't change me
Cuz we lost it all
Nothing lasts forever
I'm sorry I can't be perfect
Now it's just too late
And we can't go back
I'm sorry I can't be perfect
I try not to think
About the pain I feel inside
Did you know you used to be my
All the days you spent with me
Now seem so far away
And it feels like you don't care anymore
And now I try hard to make it
I just want to make you proud
I'm never gonna be good enough for you
I can't stand another fight
And nothing's alright
The things that you said
Nothings gonna make this
Right again
Please dont turn your back
I cant believe its hard
Just to talk to you
Bloggar | Breytt s.d. kl. 20:35 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (7)
Miðvikudagur, 10. maí 2006
Haven't you heard that I'm the new cancer, Never looked better and you can't stand it
Mússík:: Ronan Keating - When you say nothing at all
SkaPið:: baara gott.. :P
aahh... blogg jáw?:) Er svo gott sem komin í sumarfrí,, eða já, búin að vera það síðan á fös. Þar sem síðasta prófið mitt er á morgun og það er bara enska svo mnjeh.. læra neiii?^^, Samt búin að vera massadugleg við að hjálpa til í görðum hérna á Akranesi! .. eða allavega hjá ömmu C.. hjá Særúnu verð ég að viðurkenna að ég gerði lítið annað en að leika við yngstu krakkana:$ ..skemmti mér samt ágætlega í vatnslag og eltingaleik;D Leið svoldið svona einsog ég væri 12 ára, og það var s v o gaman!
Svo er planið að taka roadtrip með Kristínu áá föstudaginn í þarnæstuviku.. s.s. þann 19.maí er ég bara FARIN og kem aldrei aftur. Nema um írskudagana og kanski í júní til að fara á bubba-tónleika:D á samt eftir að sakna fólksins míns svo ógeðslega fáranlega mikið! ..jesús... var við það að hætta við bara... í gær. een.. ég hef bara gott af þessu,, svo að þið verðið að lofa gleyma mér ekki í millitíðinni:/ <3333
ég thelma og óli fórum síðan áðan og testuðum trampólinið sem er komið niður á Krókatún ;D .. geeðveikt, tókum 9.bekkjar myndaflipp og ógsla æðislega GEKT gaman!.. ;)
Er samt alveg komin á það að blonde's DO have more fun=| .. hee,, kanski tengist ekkert hárlitnum((sem að er btw,, blonde much.)) endilega en ég er allavega búin að vera í góðu skapi síðustu dagaa ;) .. þangað til að ég fer að hugsa um að ég er að fara á Gullfoss eftir smástund og allir eru bara að nýta tækifærið og flytja til reykjavíkur..=( mells'z.
Vantar samt smá frekar mikið að draga mömmu í shopping-spree þar sem ég á ekki krónu og vantar svona sumarföt stöff,, og verð ekkert heima til að skreppa í einhverja Kringlu að versla!.. heahohe erfitt lííf:D;)
Kalla þetta samt gott í dag,, er farin í fööt og svo skella mér í síðasta prófið og fagna síðan s u m a r f r í i !
[[ All day long I can hear people talking out loud
but when you hold me near you drown out the crowd
try as they may they could never define
Whats being said between your heart and mine
The smile on your face lets me know that you need me
There's a truth in your eyes saying you'll never leave me
The touch of your hand says you'll catch me wherever I fall
You say it best when you say nothing at all ]]
-EvaKristín,,Without saying a word you can light up the dark
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
Mánudagur, 8. maí 2006
Ellefu Lífsreglur..
1. Lífið er ekki réttlátt, reyndu að venjast því.
2. Veröldinni er sama um þitt sjálfsálit. Allir ætlast til að þú áorkir einhverju áður er þú ferð að vera ánægður með sjálfan(n) þig.
3. Þú munt ekki þéna fjórar milljónir á ári strax þegar þú útskrifast úr skóla og þú verður ekki framkvæmdastjóri fyrr en þú hefur unnið fyrir því.
4. Ef þér finnst kennarinn þinn strangur og erfiður, bíddu þangað til þú færð yfirmann.
5. Að snúa hamborgurum á skyndibitastað er ekki fyrir neðan þína virðingu. Amma þín og afi áttu til annað orð yfir það að snúa hamborgurum, þau kölluðu það TÆKIFÆRI.
6. Ef þú klúðrar einhverju, þá er það ekki foreldrum þínum að kenna, "hættu þessu væli og lærðu af mistökunum".
7. Áður er þú fæddist voru foreldrar þínir ekki svona leiðinlegir eins og þeir eru núna. Þeir urðu svona eftir að hafa borgað fyrir uppeldið þitt, þvegið fötin þín, þrifið til draslið eftir þig og hlustað á hvað þú ert cool og hallærisleg/ur. Svo áður en þú og vinir þínir bjargið regnskógunum og leysið heimsmálin, reyndu þá að taka til og koma reglu á herbergið þitt.
8. Það getur vel verið að skólinn útskrifi bæði sigurvegara og tapara en lífið gerir það ekki. Í sumum skólum er hægt að taka sama prófið aftur og aftur, þannig er þetta ekki í atvinnulífinu.
9. Lífið skiptist ekki í annir og þú munt ekki hafa frí öll sumur. Mjög fáir samstarfsmenn munu hafa áhuga á að hjálpa þér að finna sjálfan(n) þig. Gerðu það í þínum eigin tíma.
10. Sjónvarpið er ekki raunveruleikinn. Í raunveruleikanum þarf fólk í alvörunni að yfirgefa kaffihúsið og fara í vinnuna.

11. Vertu vingjarnleg(ur) við nördana í skólanum, það endar mjög líklega með því að þú þarft að vinna hjá einhverjum þeirra.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)