Well they'd love to save you don't you know they love to see you smile

Mússík:: Evanescence - Breathe no More
SkaPið:: Þreyttust..  og smá kvíðin:/

Frétti að prófin væru að byrja aftur í næstu viku... skítur.  Kvíðinn er samt ekki útaf því!.. Verð ekki stressuð fyrir próf.. Er samt búin að vera alveg minnst samviskusöm og ekki meira en svona 2 dagar í fyrsta prófið mitt.. sem er þá íslenska 203. tók eitthvað Málsögupróf bara núna í gær,, og einsog alltaf gleymi ég alltaf ÖLLU sem ég er búin að lesa fyrir það.. mæti síðan í próf, og kúka uppá bak.Tala af sér 

Thelma kemur samt heim til mínz á morgun:D .. hélt að það væri í dag, en fokkjú nei svo var ekki:/ Þessi vika búin aðvera lengst í heimi að líða..

síðan bara Gullfoss eftir svona eina og hálfa viku? ... ómægad,, Kristín er alvg búin að skemma tilhlökkunina með því að vera fara eitthvað að skiptinemast í 10 mánuði... 13 MÁNUÐIR KRISTÍN!! .. ojj.. þú.Gráta

Enn! .. á öðrum nótum var Lokaball FVA á Breiðinni í gær.. Í svörtum fötum og Hermigervill held ég að hafi haldið uppi fjörinu... eenn,, ég ákvað að vera félagsskítur og var bara heima með ólaFi ..;) Tókum Just friends, með Ryan Reynolds ((jáá takk!?Ullandi)) og einhverri sem ég ætlaði að skjóta mig yfir á tímabili afþví ég mundi ekki hvar ég hafði séð hana áður!.. og jáw.. Skemtileg mynd alveg:D .. fór í hláturskast allavega yfir einhverju einu atriði... :]]

Var ég búin að minnast á það hvað Pete Wentz er fáranlega kynæsandi..?

allavega...

hann er fáranlega kynæsandi. 

would you mind if I sat next to you and watched you smiile?

*tíst*

Take a breath and I try to draw from my spirit's well.
Yet again you refuse to drink like a stubborn child.
Lie to me, convince me that I've been sick forever
And all of this will make sense when I get better.
But I know the difference
Between myself and my reflection.
I just can't help but to wonder:
Which of us do you love?
 

ætla samt að Kalla þetta samt dag,, og fara gera eitthvað af viti :)) 

-EvaKristín,,Surely not the best colors that you shine

Allt einsog það á að vera;*

ótrúlegt hvað þarf lítið til að særa mann eða bara akkúrat öfugt..<3

sakna samt thelmu.. má alveg fara koma heeim:D Bára og Kristín samt alveg búnar að vera standa sig í stykkinu að halda mér félagsskap.. loovz:* ;)

skólinn verð ég að viðurkenna er búinn að vera laangt neðstur á forgangslista hjá mér þessa síðustu vikuna... ENN ég hlakka bara mest til í heimi að klára prófin ((fall eða ekki fall)) og koma svo ALREI aftur.... hehoahe... FVA sökkar. Öskrandi Ég og Kristín ætlum í iðnó... víst. þú skaalt. Annars fer ég bara til Rúnars í Borgó:D .. Eða með Thelmu í FB? ;) jaaahh eða bara ekkert,, það kemur allt í ljós í haust :]]

omg artí :]];*

Samt komin á það að blog.is er alveg 2006 ... allir að flytja sig hingað:D  sem er gooott jáw.

En á öðrum nótum... hvað er að veðrinu á Íslandi?! .. okei það er sól-rigning-sól-rigning-SNJÓR!-sól- o.s.frv. .. allt á svona 20 mínútum!.. Fílaþetta ekki aalveg þar sem ég vill geta verið á peysunni úti. Og ekki hlaupa heim að skipta um föt á korters fresti.

Horfði á spænska dramaþáttinn Mi Gorda Bella með Báru og Óla í morgun... og shiit þetta er svo verstu þættir sem hafa verið gerðir en VÁ hvað éger sokkin inní hann!Þögull sem gröfin maður skilur ekki neeitt hvað er sagt,, sem að er svosem hluti af gamaninu,,, og bara... váw!.. Mæli með þessu ef þið eruð í pásu á morgnanna milli svona 10-11.. :D

svoo í dag... ætla ég að leggja mig núna í smá stund,, fara svo í LJÓS með Báru sem að hefur farið svona einu sinni í ljós áður... oogsvo bara heim í sturtu og svo aftur Bárah..Hlæjandi:*

skelli inn smá Sálar-texta í lokin,, og segi svo bara takk og góða nótt.. ;*

Það er ekkert alveg eins
eftir að ég kynntist þér,
allt í blóma er, og lífið virðist brosa við mér.
Það er allt hér eins og nýtt,
það er allt svo bjart og hlýtt.
Það er einhvern veginn þannig sem það lýsir nú sér
að upplifa ástina,
allt fær á sig annan blæ
.

EvaKristín,, bloggar..of.. oft.. :]]


Our Sick Story

"Drop dead .. - goodboy"

shiit ég er svo ekki í stuði fyrir skóla, félagsskap eða neitt þessa dagana. Fór að sofa kl svona 5 pm í gær,, s.s. um daginn ef þið eruð spassar, og var að vakna núna fyrir svona 10 mín afþví pabbi kom og var kreisí afþví ég svaf yfir mig... 16 tíma svefn arrÆt.. ætla samt bara aftur uppí rúm held ég.. kúwra smáá lengur áður en skólinn kallar..

er samt frjáls mæting í ensku út vikuna... WHEE. Bjartasti punkturinn í lífi mínu þessa dagana.. og það ég fann snickers uppi áðan.. en kókið var búiðGráta

þú ert samt .ekkert. nema lauslát mella með typpi.   

....já ég er enþá að hugsa um þetta og ég hatykkur.  

How does it feel to be ashamed
Of who you love, oh, I know
You wore me out so proudly
Hidden in the glitter is the real thing, real

Always knew
What you were
heeld samt ég sé með ælupest? ..allt sem ég læt uppí mig endar ofan í klóstinu. Fýldur þetta er að ganga I&#39;m telling you..!

Dreymdi að ég væri að drekka pepsi Max í alla nótt.. svo þegar ég hugsaði útí það var það líklegast afþví að líkaminn hafði ekki fengið neinn vöka í gær,, fyrir utan þetta kaffi um miðja nótt.

svo líka eitthvað annað sem ég ætla bara að kalla verstu martröð og reyna gleymahenni.

when you kiss me, do you still taste her?
are you thinking of, are you thinking of me?
with your lips pressed tightly up against her skin
does your body still scream my name?
  

Siggi Elli á svo líka ammælih í dag! Klöppum fyrir því til hammó með ammó kúturhBrosandi;*;**

eenn.. ætla láta mömmu mínah kaupa kók.. <3

bæ.


« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband