Færsluflokkur: Kvikmyndir
Sunnudagur, 23. apríl 2006
Why do you always tell me what you wanna hear?
Run away try to find that safe place you can hide
It's the best place to be when you're feeling like me
JeAh.. Ég og Óli erum svoleiðis að verja heiður blog.is gegn vanaföstu b.c.is fólki.. heaohea...
aahhh... hef fullt af Kvikmyndagagnrýni handa ykkur í dag! geri lítið annað en að horfa á bíómyndir greinilega:D nenni ekkert að fara útí söguþráðinn en allavega... ::
Hoodwinked:: Sagan um Rauðhettu, já.. auglýsingin lofar góðu.. en hún er alls ekki jafn fyndin og maður bjóst við! Komu alveg fyndin atriði inná milli en maður er ekket grenjandi úr hlátri,, Mynd sem maður horfir ekki á tvisvar allavega.. og Ekki eitthvaðsem maður borgar 800 kall í bíó fyrir!
The Family Stone:: ágæt tjikkflikkmynd.. gerist voða lítið í henni og hún er frekar fyrirsjáanleg,, Sarah Jessica Parker er alltaf skemtileg en í þessari mynd er hún frekar doll.. Svipuð og In her shoes ,, á þann hátt að það gerist ekki rassgat en samt verður maður að sjá endirinn.
Rumour has it:: l e i ð i l e g t ! ... Jennifer Anniston var bara þolanleg sem Rachel í Friends... Hún leitar uppi mann sem svaf hjá ömmu sinni, og mömmu... og ríður honum SJÁLF! .. hverjum dettur svona vitleysa í hug?
Pop Star:: Aaron Carter... þarf að segja meira? .. okai lofaði að horfa á myndina með Báru frænkz þar sem hún er yfir sig ástfangin af þessum "sætasæta strák" ... og .gvuð.minn.góður. Þetta voru 112 mínútúr af lífi mínu sem ég fæ ALDREI aftur! Aaron Carter leikur fræga poppstjörnu sem verður að fara í almennigsskóla til að mega fara í tónleikaferð næsta sumar... og hann hittir straight A student stelpu,, sem á að vera svona "geðveikt falleg nema með spangir og ljótt hár" og það er PRETTY MUCH IT! Það gerist ekki NEITT, og allir geðveikt ljótir og ekki einu sinni Aaron Carter, sem var sætur þegar hann var 14 ára.. fyrirgefðu Bára mín, en nei.
ég horfi bara á leiðilegar myndir sýnist mér... o__O
Pop Star var samt hluti af Frænkukvöldi hjá okkur Báru! .. hún var búin að vera fara yfir um afþví hún hélt að ég mundi beila.. skil ekki hvaðan hún fær þá hugmynd... Er samt alltaf gaman með Báru þó hún láti mig horfa á einhvern svona sora... :D:* Fórum síðan eh út,, ógsla gaman myndaflipp júnów! Élskaðig allavega alltaf lovv!:*
En okai vá löng færsla:D Allavega er farin að reyna lesa eitthvað um þessa bók sem ég á að vera búin að lesa fyrir löngu...... og bíða eftir að rúnar hringi :( <3
allavega,,,,, bai!=*
-EvaKristín,,All these things I hate revolve around Me
Fimmtudagur, 20. apríl 2006
Voulez Vous
arrÆT góðann daginn og gleðilegt sumar!
Búin að bíða speeennt eftir sumarinu alveg síðan bara í byrjun águst held ég... :P Allavegaa,, fór í bíó í gær.. á When a Stranger calls .. orðið á götunni var að þetta var svona svaka bregðumynd! svo ég þurfti að kíja á hana náttla... og váff gellan er alveg fæn en ég held mér hafi brugðið í svonaa 2 skipti í myndinni ! Meðan óli sat og ríghélt í mig og nagaði neglurnar.. HEHE kettlingur:D .. geta ekki allir verið eins harðir og Evah Viðurkenni það samt að endirinn var svoldið creepy.. =o
"uppí himnaríki, við hliðina á Guð, er skál með Mentosi"
EN þessi mynd fær svona 1og hálfa stjörnu af 5 mögulegum...
Allavegaaa.... m&p ákváðu að vera bara ekkert heima í gær! svo að ég og júlía buðum ólaF í skútubörger! Sakna samt gömlu franskanna þar sniiillld.
Var í gær líka bara með Báru að horfa á In her shoes.. sem að er um alveg ekki neitt! og það gerist ekki rass í henni nema Cameron Diaz lærir að lesa... en samt einhvernveginn sekkur maður sér inní hana og verður að sjá hvað gerist næst :S ... svo er frænka með náunga á heilanum sem ég var skotin í í svona 7.bekk! ... Aaron Carter, Bára mín,, er ekki einu sinni svo sætur.. En gott að þú hefur EinhVern að hugsa um í sturtunni ! ;)
jááw bætti inn skoðanakönnun áðan... og já mig langaði bara að minni fólk á sem er enþá á blog.central.is ... að þetta blog.is er alveg mörgum sinnum betra ! b.c.is er svo last year! kamón... :P Hérna erum við öll ein stór FJölskylda !
Elska þig alltaf:*
EEnn allavega! .. ætla að eyða kvöldinu í að horfa á rauðhettu myndina með óla og borða pizzu.. ;)
Ætla allavega að kalla þetta gott í bili.... hlusta á ABBA reyna setja inn þetta tónlistar rugl sem var verið að reyna kenna mer að gera:o. :D
-EvaKristín,,my my, how can I resist you?