Færsluflokkur: Sjónvarp
Föstudagur, 7. júlí 2006
You know you should take it a day at a time.
jææja Hemmi minn..
Er komin heim aftur! ..búin að vinna samtals 1 dag síðan ég stakk af á Gullfoss síðast.. s.s. á næstum viku! fokkin ey. Eftir að hafa verið pretty much jafnvægislaus og rúmföst þar af leiðandi, ákvað ég að gera nú einsog ástdís sagði og fara á Heilsugæsluna á Laugarási. ...neei eg vissi ekki heldur að það væri til fyrren ég fór þarna fyrir 3 dögum. Anywhore, hitti lækninn sem var gúddí hress sem spjallaði í smá stund, sagði honum hreint út þegar hann spurði hvernig lífið á Akranesi væri. Sagði að það að flest allir hérna væru svo fastir í sínum eigin o.c. dramaheimi svo það væri frekar glatað:) Hann hló bara og sagði mér það að ég væri með vökva í miðeyranu, sem að þrýsti svona rosalega á jafnvægistaugina eða wuevah þannig ég fekk alltaf svona svimaköst. Fékk pensilín og eitthvað svona skemtilegt, læknisvottorð sem sagði að ég væri óvinnufær, með öllu. Þannig að já, ég hvíldi mig í 2 daga samkvæmt læknisráði. Fór svo að vinna í gær og sjitt ég bara versnaði ekkert smá... Gat ekki lyft hausnum, réð ekki við tárin þetta var svo fokkin hræðilegt.
Svoo að mamma ákvað að renna eftir stelpunni í gærkvöldi. Er einsog eldgömul kona með einhverja gigtarveiki, tekur mig ca. 3oghálfa mínútu að labba upp stigann.. Sem einsog flestir vita sem hafa komið hingað ætti að taka svona 5 sek. tops.
Swear to shake it up if you swear to listen
And we're still so young
Desperate for attention
I aim to be your eyes
Trophy boys, trophy wives
Skemtilegt nokk að þetta sé einmitt um írsku dagana,, og sól þegar ég vaknaði í morgun. that's my luck for ya :)
Er búin að fá að vita um norsku familíjuna mína sem ég verð hjá í september!
Eva Kristin skal bo hos:
Svein Hansen og Bente Aalstad. Ungdommen i huset heter Nina Hansen Aalstad og
hun skal begynne i 2. kl. på Bamble videregående skole til høsten.
Adresse:
strokað út :)
jáá ég fer víst í skóla hvort sem mér líkar það betur eða verr..
Heyrðu er búin að fylgjast spennt með L-word. þetta eru svo mikil snilldarþættir ég á ekki til orð. Erum líka að tala um skvízzes sko;]
Rockstar SuperNova líka,,, Hef alltaf gaman af þessum Rockstar þáttum. Helmingi betri lög og ertu að grínast með Meðlimina í þessu Superkjaftæði! þetta er rosalegt sko :P ... já og það að Magni er þarna, go Ísland! Valdi flott lag en jaaa flutningur hans hefði nú alveg geta verið betri. Hann er allavega langtumfrá bestur af keppendunum! ..Held með þessari biluðu rauðhærðu gellunni :P
Auglýsi allavega eftir einhverjum sem er geim í að liggja í leti með mer um helgina,, drykkja hvað? Ættuð að vera löngu vaxin uppúr þessu... ;)
Er allavega farin að senda norska fólkinu mínu bréf um mig og mína hagi. Nei vá læt mömmu skriaf eitthvað eftir helgi :/ ;D
Thats when you stutter something profound,
To the support on the line,
And with the way youve been talking,
Every word gets you a step closer to Hell.
Já, sofa ein í rúminu mínu:/ bles!:P
Sjónvarp | Breytt s.d. kl. 14:21 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)