:: Ég næ ekki andanum og þyngist við hverja öldu.

jeeá Hemmi minn.

Er komin aftur á Café Gullfoss, eftir 2 daga frí! þótt það hefði varla geta kallast mikið frí, var á fullu að gera ekki neitt allan tímann:P

m.a. var kveðjuparty hja Kristínu, en þar sem það var ekkert magnað og eina manneskjan sem ég hafði komið til að hittast var bara útum allt þar sem ég var ekki þá ákvað ég bara að skunda útá vidjoleigu og kalla það nótt. jánei ég er ekkert erfið. Stórskemtilega myndin Nannu McPhee varð fyrir valinu, þar sem pleisið var tómt og þetta og Littli Kjúllinn það eina sem komu til greina. Og jú Hostel en það voru ekki allir til í það :)) Allavega alveg ágætismynd, þótt hún hafi verið frekar dramatísk og galdra stöff þá skemti ég mer agætlega:D

Síðan var það bara Gullfoss daginn eftir, þegar ég loks var rifin á lappir uppúr 2. Plataði m&p á laugardags rúnt og gaf þeim nú kjötsúpu fyrir=) Finnst samt alltaf jafn sorglegt að líta á vaktatöfluna mína þar sem á henni stendur með feitum stöfum;; hætt, eftir þann fyrsta september.. vona að ég nái að halda mer herna aðeins lengur, langar alveg minnst að fara eeenn ég verð bara að taka því sem kemur. :)

Allavega er búin að sitja herna nuna í svonaaa... 2 tima, i Bubbles aðallega. rakst á stjörnu spana mina sem er alveg mest stutt en ja::.

Krabbinn (22.júní - 22.júlí)
Vertu sem opin bók, ekki fela neitt fyrir þeim sem þú elskar svo viðkomandi ástvinur geti lesið hverja blaðsíðu.

ég lofa=)
Eeenn ég held ég fari að reykja og svo bara í háttinn.
Þannig að !
Buenos Noches  ..........eða eitthvað?

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðmundur Óli Scheving

Claro muy bien! chica ;D pero... buenos noches, Hasta luego amigo =)

Guðmundur Óli Scheving, 28.8.2006 kl. 00:42

2 identicon

ahhahah góð færsla! eg hló og hló en veit ekkert af hverju!;)..
haha.. saknaþín.. like always, dahh!;*<33..
Vantar aðra frænkunótt/kvöld/helgi, whatever skiljú!;*

Bára (IP-tala skráð) 28.8.2006 kl. 16:11

3 identicon

I have breaking news!
Segi þér þær seinna.

En það eiga nú allir að sjá Hostel. Mesti viðbjóður sem ég hef séð..and I like it

Bjark1 G (IP-tala skráð) 30.8.2006 kl. 00:57

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband