:: Because I'll never let this go.

jéé... Afsaka bloggleysið er búin að vera upptekin við allt og ekkert síðustu daga:)  En! er komin heim núna í einhverja 2 daga og svo er það bara Heja Norge! Er s.s. að fljúga út núna fimtudagsnóttina með Beggu, Fríðu og Stinna. Flottur skari af akurnesingum þó ég segi sjálf frá^^,

Allavega þá er margt sem á að gera þarna í Bamble,, þó ég hafi minnstu hugmynd um hvað nákvæmlega sé á dagskrá.. Saklaus

Ákvað að vera trendy og fá mér eitt stk. Myspace um daginn.. skil samt ekki hvað snýr upp og hvað niður, og þar sem ég er með þeim óþolinmóðari, nenni ég ekkert að vera reyna þetta áfram. Þannig að það eru svona 2 myndir og lag inná þessu svo rokkon!

Er núna aðallega að reyna drepa tímann þar til að Rockstar Supernova byrjar! Íslendingar eru gjörsamlega að tapa sér með það að Magni sé þarna. Einsog til dæmis þetta "Magnavaka!" Meina flott að allir séu að styðja hann en er þetta ekki svolítið over the top? Og það að fólk sé að kjósa eitthvað 50-70 sinnum ((ef ekki oftar)) er alveg whack. þúst Get a life people. Sendi þér fallegar hugsanir og vona að þér gangi sem best Magni minn, en þar sem talvan min er alltof langt fra sjonvarpinu, og ég er nísk á inneign, sleppi eg þvi að kjosa.. ;]]

En svo ég haldi nú áfram að vaða úr einu í annað.

Það allraallra besta við að koma heim, er að setjast við tölvuna og fá tónlistina mína aftur í eyrun. aah finn alltaf alveg svona létti! Nota s.s. iTunes, og fyrsta lagið sem ég kveiki alltaf á er "A Change Of Pace - Shoot from the hip" .. ahm ég stel flestum lögunum minum af óla bloggi.. Og skammast mín ekkert fyrir það þetta er einn af fáum sem ratar alltaf á réttu lögin :P Paramore - Let this go er alveg í sérstöku uppáhaldi hja mer lika um þessar mundir.  og Flyleaf.    .. já okei er hætt =)

Morgundagurinn fer í að vesenast með tryggingar o.fl. með mömmu. Versla og ýmislegt, og bara quality mother-daughter time Svalur Og fara eitthvert að borða þar sem einhver annar en ég þarf búa hann til/afgreiða/vaska upp eftir  .. og ætla að njota þess i tætlur að borða borga og fara svo.. ;)

Síðan fimtudagurinn í það að pakka, heilsa/kveðja hela familjen, reyna sofa smá og svo beinustu leið útá flugvöll uppúr hálf4 um nóttina! =)

 [[ One day you'll get sick of
saying everything is alright
And by then i'm sure i'll be pretending
just like i am tonight
Please don't get me wrong
]]

En allavega,, nenniggi meira,, ætla fara í Bubbles og meika daginn minn!

Þangað til eftir noregsferðina! - tjáw.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

já þetta Magnavöku dæmi er sorglegt.

ég kaus hann einu sinni, sendi sms, og þá kom "number too busy" eða þannig (enda voru allir að senda inn atkvæði), og ég var beðinn um að senda aftur, sem ég gerði ekki. því ég komst að því að þau rukka í hvert sinn, 99 kr, djöfullsins ræningjar :/

Bjarki G (IP-tala skráð) 6.9.2006 kl. 11:40

2 Smámynd: Oddný Björg Hjálmarsdóttir

hvað ertu að fara að vera lengi þarna, klárar aldrei eina frásögn manneskja:D

Oddný Björg Hjálmarsdóttir, 6.9.2006 kl. 13:39

3 Smámynd: EvaKristín

hehe verð í 10 daga í einhverjum Bamble bæ:P

EvaKristín, 6.9.2006 kl. 16:58

4 identicon

hey skítur!:*
elskaþig!<33

Bára (IP-tala skráð) 6.9.2006 kl. 20:53

5 identicon

færsla sjeet verð að fara að gera 1 stk þannig fyrst þú ert búinn að plögga einni in =$

helvíti dýr kriglu ferð í dag :S en nice samt :D

verðum geggjað eins þegar þú kmr til baka hehe ;)

góða skemmtun bið að heylsa ömmu og afa ef þú rekst á þau ;)

;*

Thelma Ýr Gylfadóttir (IP-tala skráð) 6.9.2006 kl. 23:18

6 identicon

Winter comes and snow
I can't marry you, you know
Without you the winter grows
I can't marry you, you know

Love me the way i love you
Love me the way i love you

Take a year in your hands
You can find another man
Let your unloved parts get loved
I will be your man

Love me the way i love you
Love me the way i love you

Places you should be afraid
Into the river we will wait

Love me the way i love you
Love me the way i love you

þessi þarna (IP-tala skráð) 7.9.2006 kl. 02:17

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband